Nuddarar starfa á nuddstofum, heilsuræktarstöðvum og sundlaugum þar sem þeir meðhöndla bólgu, spennu og aðra kvilla í vöðvum og vefjum með nuddi.