Tannsmiðir starfa á tannsmíðaverkstæðum við smíðar og viðgerðir á tanngervum og tannréttingabúnaði. Rétt til starfa í tannsmíði hafa þeir sem leyst hafa til sín sveinsbréf í tannsmíði sem iðnaðarráðherra gefur út.