Megintilgangur lögmælifræði er að tryggja almenningi réttar mæliniðurstöður hvað varðar – viðskipti við hið opinbera og almenn viðskipti – umhverfi á vinnustöðum, heilsu og öryggi.