Tölfræðileg úrvinnsla þar sem heildarbreytileika er deilt niður og reynt er að meta hlutdeild hverrar frumbreytu í honum.