Skilgreining
Fyrirtæki sem framleiða umhverfisvænt eldsneyti svo sem etanól, metanól, vetni og lífeldsneyti sem er aðallega notað til að knýja ökutæki og fyrirtæki sem framleiða efnarafala fyrir ökutæki og/eða þróa grunnvirki fyrir umhverfisvænt eldsneyti.