Skilgreining
Fyrirtæki sem veita flutningaþjónustu með vörubifreiðum í atvinnuskyni. Hér er ekki átt við aðila sem reka vegi og göng, sem eru í flokknum Flutningsþjónusta, og fyrirtæki sem leigja ökutæki og leigubíla, sem eru í flokknum Ferðalög og ferðaþjónusta.