Framleiðendur og dreifingaraðilar nýrra varahluta og skiptihluta fyrir bifhjól og bifreiðar, svo sem véla, blöndunga og rafgeyma. Hér er ekki átt við framleiðendur hjólbarða, sem eru í flokknum Hjólbarðar.