Skilgreining
"Love seat" er mjög sértæk gerð af húsgagni og eiginlega ekki hægt að segja bara "tveggja manna sófi" - ég prófaði fyrst "parasófi" en fannst það ekki fallegt á prenti og leit á neti skilaði engum dæmum, hins vegar virðist "ástarsæti" hafa náð einhverri útbreiðslu og er t.d. notað í þessari færslu á bloggíðunni Skreytum hús: http://www.skreytumhus.is/?p=41652