Skilgreining
Koma auga á sambönd og framferði þar sem hætta er á að barn sé óeðlilega háð öðrum til að fyrirbyggja möguleikann á eða að frekari líkamlegur, kynferðislegur eða andlegur skaði eða áverki verði veittur eða grunnþarfir barnsins vanræktar