Sérvirk efni, sem blanda má í steypu til að breyta eigindum hennar á ýmsan hátt, svo sem auka styrk, frostþol og gera hana þjála. Dæmi um íblendi eru : vatnsspari, loftblendi og þjálkuefni.