Riðstraumur er rafstraumur þar sem stefna straumsins breytist reglulega með ákveðinni tíðni, ólíkt jafnstraumi.