Hugtak sem nær yfir þær milljónir tegunda lífvera sem búa á jörðinni, erfðaefni þeirra og vistkerfi, það er hið flókna samspil lífveranna hver við aðra og umhverfi sitt.