Skilgreining
Matartæknar starfa við matreiðslu í eldhúsum heilbrigðisstofnana, leikskóla, grunnskóla og í almennum mötuneytum. Rétt til starfa sem matartæknar hafa þeir sem leyst hafa til sín leyfisbréf sem heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra gefur út.