Rafeindabúnaður sem opnar fyrir rafboð vegna áhrifa segulsviðs t.d. sem stöðuskynjari á kamb- eða sveifarási.