Skilgreining
Bókasafnstæknar vinna einkum við upplýsingaöflun og upplýsingamiðlun í fyrirtækjum, bókasöfnum, skjalasöfnum og öðrum upplýsingamiðstöðvum og veita ólíkum notendahópum almenna og sérhæfða þjónustu. Bókasafnstæknar vinna við hlið sérfræðinga við upplýsingaleit og skráningu gagna. Þá vinna þeir við almen