Skilgreining
Netagerðarmenn starfa á netaverkstæðum og um borð í fiskiskipum við hönnun, framleiðslu, viðhald og viðgerðir á veiðarfærum. Rétt til starfa við netagerð hafa þeir sem leyst hafa til sín sveinsbréf í netagerð um iðnaðarráðherra gefur út.