Íslensk nefnd sem hefur það verkefni að semja skrá um eiginnöfn og millinöfn sem leyfileg eru á Íslandi.