Skilgreining
Lyfjatæknar vinna fjölbreytt störf víða í samfélaginu. Starfsvettvangur þeirra er apótek, sjúkrahúsapótek, lyfjahe ildsölur, lyfjaverksmiðjur og rannsóknarstofnanir, svo og opinberar heilbrigðisstofnanir. Lyfjatæknar annast rannsóknir, framleiðslu, dreifingu og sölu lyfja og sjúkravara og annast einnig uppfræðslu um meðhöndlun og notkun. Rétt til starfa sem lyfjatæknar hafa þeir sem leyst hafa til sín leyfisbréf lyfjatækna sem heilbrigðisráðherra gefur út.