Skilgreining
Sjá í Hugtakasafni Þ.miðst. UTR:
Athugasemd
Var þýtt sem ,saffranolía´, en sú þýðing er afar misvísandi og beinlínis röng, því að saffran er allt önnur tegund og úr þeirri tegund er ekki unnin olía. ,Safflower´ (samheiti á ensku er m.a. false saffron) er ,litunarþistill´ á íslensku, samheiti er ,safflúr´, og það síðarnefnda er valið fyrir olíuna vegna þess hversu miklu þjálla það er í samsettum orðum
http://www.hugtakasafn.utn.stjr.is/hugtak.adp?id=22303