Hliðarflötur veghlots, frá vegkanti að jarðbyrði eða skurðbotni. Hallinn (fláinn) er táknaður með hlutfallinu milli lóðrétts og lárétts ofanvarps.