Kalt malbik, þar sem bikbindiefnið er bikþeyta gerð úr biki ásamt bætiefnum (fjölliðum). Notað í slitlög.