Tækniteiknarar starfa við fullvinnslu teikninga á teiknistofum arkitekta, landslagsarkitekta, verkfræðinga eða hjá hinu opinbera.