Skilgreining
Frá amnesty á Íslandi:
Herferðin gengur undir nafninu Bréfamaraþonið svo það er best að nota það. Við höfum einnig notað Bréf til bjargar lífi til útskýringar og það kemur fyrir í ýmsu efni frá okkur. Það er eflaust best að nota Bréfamaraþonið að mestu en væri hægt að nota bréf til bjargar lífi ef samhengið kallar frekar á það.