Svæði, umkringt akreinum, ætlað til að aðgreina umferðarstrauma og vernda vegfarendur. Umferðareyja er ýmist upphækkuð og afmörkuð með kantsteinum, eða máluð á veginn.